Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 5 af  5
Síða 1 af 1
Leitarorð: frumglæði

   Til baka í "frumglæði"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
*frelsun mannanna, frelsisins lind, / frumglæði ljóssins. frumglæði Sálmab   1886, 100
Aldur: 19s
2
við erum í Miklassambandi og frumglæði lífsins á valdi okkar. frumglæði HKLKristn   , 160
Aldur: 20s
3
En hann getur ekki snúið aftur að frumstæðum verðmætum bændalífs í sveitinni eða fundið á ný frumglæði síns eigin tilfinningalífs í endurfundunum við æskuunnustu sína. frumglæði Skírn   1972, 129
Aldur: 20s
4
,,útlegð`` í nútímamerkingu, um ,,útilegumenn``, sé ,,en senere fremstaaet betydning`` [...] kanski þessi alþýðuskýring orðsins sé frumglæði útilegumannasagna. frumglæði TímMM   1976, 24
Aldur: 20s
5
*Orka, sem knýr hjól sögunnar, / frumglæði morgunroðans eftir dimma nótt. frumglæði ÁrbȚing   1975, 56
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 5 af 5    Til baka í "frumglæði"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns