Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 52 af  52
Síða 1 af 1
Leitarorð: meistari

   Til baka í "meistari"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
Gísli [ [...]] fékk meistara titil. meistara Bisk   II, 641
Aldur: 1617
2
einn skriflærdr [ [...]] sagdi til hans Meistare / eg vil fylgia þier huert þu fer. meistare OGottNýjat   Mt 8, 19
Aldur: 16m
3
eigi er lærisueinninn yfuer meistaranum og ecki þionninn yfuer sinum herra. meistaranum OGottNýjat   Mt 10, 24
Aldur: 16m
4
aller þeir sem rooa med Baatzaarunum asamt Skipuerium og Meistørum skulu stijga af Skipunum. meistørum GuðbrŜorlBibl   Esk 27, 29
Aldur: 16s
5
ad sønnu / þa lofar sialft Verked sinn Meistara nogliga. meistara GuðbrŜorlBibl   Sl, form
Aldur: 16s
6
Ŝa hann lagde Iardarinnar Grunduøll var eg Meistare hia honum. meistare GuðbrŜorlBibl   Ok 8, 30
Aldur: 16s
7
þeir hallda / at Philo skule vera Meistare þessarar Bokar. meistare GuðbrŜorlBibl   SS, form
Aldur: 16s
8
Lutherus haldinn meistari í skriptinni. meistari Ann   I, 76
Aldur: 17f18m
9
sá heiðarlegi og hálærði mann meistari Brynjólfur Sveinsson. meistari Ann   I, 255
Aldur: 17f18m
10
Voru þeir síðan flengdir og markaðir [ [...]] af Magnúsi ,,meistara``, er þénað hafði því embætti hjá sáluga Spendrup. meistara Ann   I, 662
Aldur: 17f18m
11
biskupinn meistari Brynjólfur. meistari Alþb   VI, 238   (1648)
Aldur: 17m
12
Ŝvi vil eg [ [...]] vidurkenna ad Verked prijse sinn Meystara. meystara HPDiar   , 93
Aldur: 17m
13
meystare Bryniolfur Sueinsson byskup. meystare SafnF   XII, 255
Aldur: 17ms
14
Pantecta giørde sem meystarinn baud, og tök einn Baudk med oleum, gieck ad lijkinu, og flette klædunumm ofann ad midttinu, Enn sem hann smurde lijkamann [...] þä þreijffade hann vmm alla hennar lime. meystarinn ApBrMAdd   4857, 41r
Aldur: 17s
15
Strax samstundis snere Jomfruinn sier til Apol. hun leit Blidlega til hannz og sagde: meystare Apollo. med leijfe og vilia Fødur mijnz gief eg þier 200. pund gullz, 4.(c). vigter sylfurz, adskilianleg klæde, tyu daglega menn til þiönustu. meystare ApBrMAdd   4857, 36r   (1669--1670)
Aldur: 17s
16
Fyrer Konst skal Mann Meistarann heidra. meistarann GÓlThes   , 1101
Aldur: 17s
17
kunna Halærder Menn j Academiunum og Haaskolunum ad giøra suma til Doctora / suma til Meystara. meystara GŜorlPost   I, H VIv
Aldur: 17s
18
recomindera jckur meistara Thord þig og Fusa. meistara SafnF   XI, 108
Aldur: 17s
19
Ŝeir eru í vissum postum meistar[ar] fyrer heilu verölldinni. meistar[ar] AfmKaal   , 55   (1774)
Aldur: 18s
20
ef nokkur útlærður sveinn setur bú sem meistari í einhverjum íslenzkum kaupstað. meistari Lovs   V, 346   (1786)
Aldur: 18s
21
Ŝað er lærisveinsins æra, að ræka boð sína meistra. meistra GJ   , 369
Aldur: 19f
22
Verkið lofar meistarann. meistarann GJ   , 349
Aldur: 19f
23
Enginn er svo fullkominn, að ei finni sinn meistara. meistara GJ   , 90
Aldur: 19f
24
Verk er vottr meistara. meistara GJ   , 349
Aldur: 19f
25
Sá, sem er ætíð meistari sjálfs síns, hefir kóngligt hjarta. meistari GJ   , 292
Aldur: 19f
26
var þeim meinað það af meisturunum. meisturunum SkGSkv   , 4
Aldur: 19m
27
Grímur Ŝorgrímsson Thomsen, Meistari í heimspeki. meistari Skírn   1846, XXXIII
Aldur: 19m
28
En er meistarar iðnaðarmanna heyrðu það, hafa þeir bundizt enn fastara í lög saman. meistarar Skírn   1858, 30
Aldur: 19m
29
þeir girnast ad láta kvedja sig á torgum og meistarar ad nefnast. meistarar Viðbibl   Mt 23, 7
Aldur: 19m
30
stímabrak hafði verið í skólanum milli meistarans og piltanna. meistarans Ŝjóð   1850, 124
Aldur: 19m
31
um hinn nýja meistara (Rector), sem til skólans kom í fyrra. meistara Ŝjóð   1852, 369
Aldur: 19m
32
Jeg skal syngja ,,meistarann``, og þjer liggur svo djúpt rómur, að þú getur vel sungið ,,gluntan``. meistarann 2Ið   VI, 148
Aldur: 19s
33
Ŝarna inni á kontórnum, sem aðeins bestu Vopnfirðíngar fá að standa inni í, situr meistarinn. meistarinn Bjarki   1900, 146
Aldur: 19s
34
Ĉfingin býr til meistarann. meistarann Konbréf   , 205   (1879)
Aldur: 19s
35
því að hann var meistari að þýða önnur mál á íslenzku. meistari MelEnd   , 29
Aldur: 19s
36
meistari, stutti múkur, lángi múkur og lángihryggur eða rasslángur [::í kotru]. meistari ÓDavSk   , 313
Aldur: 19s
37
erlendur listdómari finnur mun á ,,meistara`` og ,,snillingi``. meistara SGStBR   IV, 258
Aldur: 19s20f
38
hin dýrðlegu og áhrifamiklu tónlistaverk eftir hinn mikla meistara Sebastian Bach. meistara ŜThMinn   II, 26
Aldur: 20f
39
Fyrst eru þrír vélstjórar (meistararnir); þeir stjórna vélinni og hirða um hana. meistararnir BSLl   , 351
Aldur: 20fm
40
stíl Guðmundar svipar stundum til H.K. Laxness, og er auðsætt, að hann hefir mikið lært af meistaranum. meistaranum 3Ið   1936, 383
Aldur: 20m
41
Annar meistari, gamall glóðarhausamaskínisti, klappar á axlirnar á nýliðanum. meistari Aflam   , 127
Aldur: 20m
42
,,Í dag voru gefin saman í hjónaband ungrú Inga Daníels og herra Jón Jónsson fyrsti meistari á Fjallkonunni.`` meistari GDanHeldrimenn   , 37
Aldur: 20m
43
er ekki syndsamlegt að hugsa svo um vorn meistara Lúter. meistara HKLHljm   , 160
Aldur: 20m
44
Ŝað bygði hana hollenzkur meistari; ítalskur myndhöggvari flúraði hana utan. meistari HKLÍsl   , 229
Aldur: 20m
45
Flestir virðast hafa tekið einverskonar iðnpróf, því að ýmist eru þeir nefndir meistarar eða sveinar. meistarar IðnsÍsl   I, 134
Aldur: 20m
46
því að þeim, sem höfðu tekið sveinspróf í Danmörku, var leyft að setjast að á Íslandi sem meistarar. meistarar IðnsÍsl   I, 132
Aldur: 20m
47
200 m. [hlaup] Jóh. Bernhard K.R. 23,7, [ [...]] Meistari 1941: Baldur Möller Ármanni, 23, 8. meistari Árbfríþr   1942--43, 28
Aldur: 20m
48
Friðrik Ólafsson [ [...]] verður alþjóðlegur meistari 1956 og stórmeistari 1958. meistari AlfrMennÍþrótt   k--ö, 100
Aldur: 20s
49
Athugun, sem gerð var nýlega á meisturum fyrstu deildar, leiddi í ljós, að önnur hver sending var framkvæmd án viðstöðu, en af hinum voru fjórar af hverjum fimm tvísnertar, þ.e.a.s. knötturinn var fyrst stöðvaður og honum síðan spyrnt. meisturum HillKnattsp   , 146
Aldur: 20s
50
að hann hefði verið drepinn og rændur, og benti fólk á Ŝorvald ,,sem meistara að því verki``. meistara JónHelgVér   II, 72
Aldur: 20s
51
contracturinn eða meistarinn var ekki við. meistarinn ÁrsrÍsf   1960, 108   (1888)
Aldur: 20s
52
dr. Björn Karel Ŝórólfsson, meistari í nærrænum fræðum. meistari ÁrsrÍsf   1968, 42
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 52 af 52    Til baka í "meistari"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns