Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 43 af  43
Síða 1 af 1
Leitarorð: prjónasaumur

   Til baka í "prjónasaumur"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
ad [ [...]] af þeim litlum vllum. sem til ero hiáä fätæku folki. tækist j prionasaum og selst þiskum. prionasaum Alþb   III, 41   (1595)
Aldur: 16s
2
prioonasaumur 22 paur. prioonasaumur BréfabGŜ   , 227   (1582)
Aldur: 16s
3
J firstu fiorer sauder og tuttugu, veturgamler J tuo hundrud, sex Rxdaler, og halft annad hundrad J vadmale, og priönasaum. priönasaum AM   272 fol, 224v   (1660)
Aldur: 17m
4
utann eg afskil priönasaum J þær tiunder af Stephani þvi mier geingur hann eckj ut vid utlendska. priönasaum AM   274 fol, 187v   (1663)
Aldur: 17m
5
Huar til biskupinn suarade ad þeir sem kyrkiu tiundernar medtæke i vadmale edur Prionasaum skylldu hafa þær a þ"{i}ng og lata 6 menn meta huort gilldt edur ogilldt virdtist. prionasaum Bps   AII 10, 363v   (1651)
Aldur: 17m
6
ad þeir sem kyrkiu tyundernar medtæke i wadmale edur priönasaum, skylldu hafa þær a þing og läta sex menn meta hvort gillt eda ogilldt virdtist. priönasaum Bps   AIII 1, 309   (1651)
Aldur: 17m
7
þvi mun Biarni helldur kiosa vadmälid og priönasauminn, helldur enn þä [::braspotta]. priönasauminn AM   281 fol, 163v   (1675)
Aldur: 17s
8
þar til heyrir Corporal sem eg veit ei betur enn sé af fínum gömlum Prionasaum. prionasaum Bps   BIII 17, 582   (1791)
Aldur: 17s
9
Betalast [::landskuld] með fiskatali í kaupstað, og so næstliðið ár í prjónasaum heim til landsdrottins. prjónasaum Jarðab   XI, 265
Aldur: 18f
10
so sem nijum blaaum Prioonasaum. prioonasaum JPétIkt   , 59
Aldur: 18s
11
med priónasaum edr ødru ullarkyns. priónasaum LFR   XI, 111
Aldur: 18s
12
vefia hann [ [...]] innan í priónasaum edr annat lodklædi. priónasaum LFR   XI, 190
Aldur: 18s
13
leggja prjónasaum yfir lífid. prjónasaum JPétLækn   , 12
Aldur: 18s19f
14
at Björn sýsluymadr hefdi ei viljad taka prjónasaum Jóns. prjónasaum EspÁrb   VII, 97
Aldur: 19f
15
af þeim litlum ullum, sem til eru hiá fátæku fólki, tætist í priónasaum. priónasaum EspÁrb   V, 81
Aldur: 19f
16
var hagnadur ad tilbúa þá [::dúka] uppá verkit, helldurenn priónasaum. priónasaum JJJafnv   , 36
Aldur: 19f
17
lauslega umvafinni bosbandi þverhandar breidu, helzt af prjónasaumi. prjónasaumi Klp   V, 65
Aldur: 19f
18
Mestur er munurinn á verdlagi á prjónasaum. prjónasaum Árm   II, 182--183
Aldur: 19f
19
en tóku [::kaupmennirnir] þó eingu ad sídur ástundum ógildan priónasaum. priónasaum Árm   III, 127
Aldur: 19f
20
getur svo farið, að einn fái afgjöldin í enum beztu aurum, [ [...]], en annar í enum lökustu, t.a.m. sjóvetlíngum eða öðrum prjónasaum. prjónasaum Alþ   1847, 322
Aldur: 19m
21
med eintómum prjónasaum. prjónasaum BúnSuð   I 2, 63
Aldur: 19m
22
,,Ŝeir [::félagsmenn] [ [...]] tæti, lagi, klippi allan prjónasaum og vefnað vel``. prjónasaum GKFrels   , 259   (1844)
Aldur: 19m
23
kaupmenn hafa ekki borgað prjónasaum vel. prjónasaum Húnv   , 102
Aldur: 19m
24
50 sk. meira en fyrir prjónasauminn. prjónasauminn NF   VI, 217
Aldur: 19m
25
klippi allan prjónasaum og vefnad vel. prjónasaum NF   VII, 176
Aldur: 19m
26
er [ [...]] ólíkt að vinna að vefnaði heldur enn prjónasaum. prjónasaum Nf   I, 4
Aldur: 19m
27
með vanalegum prjónasaum. prjónasaum Norðri   1859, 22
Aldur: 19m
28
sú ydni og ástundan, sem tilbúníngur mikils prjónasaums útkrefur. prjónasaums Snp   II, 75
Aldur: 19m
29
vér skulum aðeins nefna hina bezt vönduðu tóvinnu vora og prjónasaum. prjónasaum Ŝjóð   14, 23
Aldur: 19m
30
á vetrum er tíðast tóvinna, meira part til voða en prjónasaums. prjónasaums SóknRang   , 212
Aldur: 19ms
31
Líkt þessu mun verið hafa með prjónasauminn. prjónasauminn Fjallk   1886, 46
Aldur: 19s
32
að sumir af skiptavinum okkar kunna að vera í efa um hvort prjónasaumur muni tekinn í verzlunum vorum. prjónasaumur Fróði   1880, 300
Aldur: 19s
33
hefir flestar almennar vörur [ [...]] og tekur allan prjónasaum með hæsta verði í vetur. prjónasaum Lýður   2, 4
Aldur: 19s
34
Ŝað sem prjónað var í vjel þessari þótti ekki eins haldgott og venjulegur prjónasaumur. prjónasaumur Nf   XV, 3
Aldur: 19s
35
að jeg [ [...]] sje [ [...]] búinn að fá honum allan prjónasauminn til að kvitta gömlu skuldina. prjónasauminn Nf   XV, 10
Aldur: 19s
36
léreftið er þynnra og kaldara en prjónasaumur. prjónasaumur SagnFjall   , 178
Aldur: 19s20f
37
hvað góð rakstrarkona sem hún er eða við rokkspuna eða prjónasaum. prjónasaum Ŝjóð   1907, 21
Aldur: 20f
38
Að lokum fergði og þurkaði hún þennan prjónasaum í hvílu sinni með þunga og yl sjálfrar sín. prjónasaum GFrRit   III, 298
Aldur: 20fm
39
Létu landsmenn af hendi sauðkindur, prjónasaum [ [...]] og fleira. prjónasaum IndrŜórkMill   , 136
Aldur: 20fm
40
vefnaður úr íslenskri ull, dúkalitur, prjónasaumur og límtilbúningur. prjónasaumur LKrVestl   II 1, 67
Aldur: 20m
41
Kventreyja af klæði, með prjónasaum. prjónasaum ÁrbŜing   1960, 132
Aldur: 20m
42
prjónasaumur verði girnlegri fyrir útlendar þjóðir [...] að hann sé hæfilega stór [...] vel hvítur, það sem hvítt á að vera, og hvorki illa þæfður né glypjulegur. prjónasaumur Húnav   71, 131
Aldur: 20s
43
og fyrir dálítið af prjónasaum, sem tættur hefir verið. prjónasaum ÁrbŜing   1972, 42
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 43 af 43    Til baka í "prjónasaumur"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns