Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 26 af  26
Síða 1 af 1
Leitarorð: prjónles

   Til baka í "prjónles"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
aððan kongsbréf var um prjónles Íslendinga. prjónles Ann   I, 596
Aldur: 17f18m
2
*priönles skallt og bipsad (sic) brüka. priönles Grobb   , 47v
Aldur: 17fm
3
þad olaffur hannizson tok J vadmali og Prionlesi ä Eyri. prionlesi Bps   AII 9, 303   (1655)
Aldur: 17m
4
Uppa effter spurn Soknarprestsens med hvad Mórgum fiskum i prionlese betalast skule hvórt Exemplar i Vólsku binde, sem uppa hans Kostnad sie flutt i Söknena fra Skalhollte, af Waysenhuss Catechismo. prionlese K   XII1 A1, 148   (1749)
Aldur: 17m
5
*Prionlesid vil eg j pokann sie lagt / og trulega tilsagt. Prionlesid BGissLbs   , 90
Aldur: 17ms18f
6
Enn þó ádurnefnt S"{y}nodale eraluere Lióstollenn til 6 Fa í Peningum, Prionlese eda ödru, þa var þad effter þeim Pr"{i}s sem þá geck hvor nu er ummbreittur. prionlese Bps   AII 20, 262   (1779)
Aldur: 17s
7
sem afgreidendur uppastanda ad þeir sieu ei skylduger ad betala hvort heldur [ [...]] peningum edur pri;{o}n lese. pri;{o}n lese K   I1 A2, 220   (1779)
Aldur: 17s
8
hvar uppi afhendast 2c i prjönlese. prjönlese K   II1 A2, 281   (1779)
Aldur: 17s
9
ei fortekið að gjalda XX álnir í prjónlesi. prjónlesi Jarðab   V, 169
Aldur: 18f
10
þegar fast verd er lagt á eingirnis og gróft priónles. priónles LFR   VII, 128
Aldur: 18s
11
þegar ullin er svo vel borgud, sen prjónles illa. prjónles Árm   III, 122
Aldur: 19f
12
sama er að segja um allt prjónles, sem selt er á skipum til sjófólks af ymsum þjóðum. prjónles JSVarn   , 55
Aldur: 19m
13
Þar sem tóvinna er mikil til sveita, og unnar bæði voðir og prjónles. prjónles JÁÞj   II, 580
Aldur: 19m
14
að fóstri minn galt landskuldina [ [...]] mestalla í prjónlesi (nefnilega smábandssokkum). prjónlesi MelEnd   , 3
Aldur: 19s
15
var það mest tólg, skinn, silungur og prjónles. prjónles Gríma   I, 69
Aldur: 20f
16
Prjónles. prjónles Ægir   1925, 40
Aldur: 20f
17
Af prjónlesi má nefna ullartrefla. prjónlesi Ægir   1920, 77
Aldur: 20f
18
þó að ekki sé prjónlesið lengur útflutningsvara. prjónlesið BKrFsl   , 138
Aldur: 20fm
19
Á aðfangadag jóla var ég sendur á bæ hinum megin við Staðará til að sækja prjónles, sem átti að hafa til jólagjafa. prjónles GGunnFk   , 463
Aldur: 20m
20
Töluverður útflutningur átti sér stað af ullarvöru, bæði vaðmáli og ýmiss konar prjónlesi. prjónlesi Iðnm   1965, 4
Aldur: 20m
21
og í þessum viðskiptum, er jafnan voru ólögleg og á laun, var prjónlesið höfuðkaupeyrir landsmanna. prjónlesið IðnsÍsl   II, 142
Aldur: 20m
22
Fjórar nærfatagerðir, þrjár í Reykjavík og ein á Akureyri, framleiða aðallega kvennærföt úr innfluttu prjónalesi. prjónalesi IðnsÍsl   II, 362
Aldur: 20m
23
Prjónlesið var tvenns konar. prjónlesið KristmBjÞorst   I, 72
Aldur: 20m
24
kaupsvæðaverzlun hefði leitt til nokkurrar samkeppni og sumstaðar vöruvöndunar, og hins vegar hefði kennt eftirsóknar kaupmanna í þær innlendar afurðir, sem eigi voru fastlega verðlagsbundnar (svo sem naut og prjónles). prjónles SagaÍsl   VI, 283
Aldur: 20m
25
að kaupmenn hafi [ [...]] hækkað verð á prjónlesi, ull og tólg. prjónlesi ÞorkJóhTrGunn   I, 131
Aldur: 20m
26
Sjóvettlingarnir skiptu hundruðum og heilsokkar tugum og var allt það prjónles unnið af karlfólkinu. prjónles TrEmFólk   , 117
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 26 af 26    Til baka í "prjónles"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns