Ritmálssafn
Orðabókar Háskólans
Dæmi 1 - 67 af  67
Síða 1 af 1
Leitarorð: búri

   Til baka í "búri"    Ný leit
 
Raða eftir:
undanfarandi orði  
eftirfarandi orði  
aldri  
Nr
Dæmi Orðmynd Heimild
1
þad Bænda eda Bwra Vphlaup / Anno 1525. Bwra DietrPass   , V IIv
Aldur: 16s
2
giør þu so Greinarmun ef þu gietur / a millum eins Bwra og Kongs. Bwra SavSpeg   , E Vv
Aldur: 16s
3
*áll, búmungur, búri þvalur, / blæju og leiftur. búri MÓlFlat   , 100
Aldur: 17f
4
Riddarar og Herramenn [eru] yfir Borgunum og Bwrum. Bwrum SummSp   , Nn IIIr
Aldur: 17f
5
sumir kalla hann [þe: búrhvalinn] búra edddur durnir. búra JGuðmIsland   XV, 8
Aldur: 17fm
6
*búrinn Hein og Bakka-Gunna / bera saman ráðin sín. búrinn GAndrDeil   , XXVII
Aldur: 17m
7
Bure Colonus. Bure RJónGramm   , 56
Aldur: 17m
8
Eckj kann eg nie annar jslendskur buri ad gieta nærre subtilitate þeirra conceptuum illustrium. buri ÞormTBrs   (285b), 41   (1684)
Aldur: 17m-18f
9
*búrunum að benda / bezt er því af ómskrá. búrunum StÓl   I, 245
Aldur: 17ms
10
*Lostinn þa og dijnu durinn / draktinn ha. klædaflürin / ekur sa ofan ad vijte bürinn. bürinn BGissThott   , 75v
Aldur: 17ms18f
11
*vijl og stürin fjeck j fónn / fjelaus bürinn rjett og sónn. bürinn BGissThott   , 102r
Aldur: 17ms18f
12
*Bwrann kiættu Hlødurnar hanns sem hafde leinge / Fagnad yfer. Bwrann LVísn   II, G 910   (BjGiss)
Aldur: 17ms18f
13
Borgara og Búra, skilur ei utan Múra. Búra GÓlThes   , 416
Aldur: 17s
14
Búrar giöra Herra, og hafa í Stadenn verra. Búrar GÓlThes   , 442
Aldur: 17s
15
eftir þeirra einfaldri búra practica. búra GPétVestm   , 98
Aldur: 17s18f
16
Durner heiter ödru nafne bure eda burhvalur. bure ÁMSkr   II, 240
Aldur: 17s18f
17
*búri þinn hefir bekrahljóð / blestur og dimmraddaður. búri PVídVísn   , 74
Aldur: 18f
18
sá er riett halldinn ósvinnur búre, sem eige helldur sier nockud til á mannamótum. búre ÞHalldIsland   VIII, 27
Aldur: 18f
19
*kollurinn af honum búra, / botninn líka breiður og snar / og bækslið svella. búra ÓDavVik   , 401   (17.--18. öld)
Aldur: 18ms
20
Ef þid værud fædd af ødrum eins búra, þa værud þid vidlík bára-børn. búra GuðmJSum   , 78
Aldur: 18s
21
at Egill vegna rembilætis síns hafi forsmád þessa búra fædu. búra LFR   XI, 207
Aldur: 18s
22
eins og menn og sied hafa einn búra spýa upp heilum hákalli 6 ál. laungum. búra LFR   XIII, 48
Aldur: 18s
23
Borgara (burgeysa) og búra skilr ei annað enn múra. búra GJ   , 57
Aldur: 19f
24
Búrar hækka (gjöra) herra, og hafa í staðinn verra. Búrar GJ   , 58
Aldur: 19f
25
*Gamalklæddan meinar mig / mikinn búra, svarra. búra HJGaml   , 48
Aldur: 19f
26
í hnackaheila hvaltegundar þeirrar, er vjer Búra nefnum (Physeter macrocepkalus). Búra Klp   II, 151
Aldur: 19f
27
*Búrar og bænda val / blíðmála hefja tal / við mæta mey. Búrar JThKv   , 208
Aldur: 19m
28
Búri ætla menn að sé hvalur sá, sem Ranir nefna ,,Kaskelotten.`` Búri JÁÞj   I, 629
Aldur: 19m
29
búrinn í kotinu hafði engva peninga til. búrinn JÁÞj2   V, 417
Aldur: 19m
30
*Varastu búra, hross og hund, / haltu svo fram um langa stund. búra JÁÞj2   I, 625
Aldur: 19m
31
Borin mun síst í búra krám, / bráin stétta vörin. búra NíelsJFlór   I, 71
Aldur: 19m
32
*brunar leit um búra mel, / buldran hneit í hverjum stél. búra VigfJSörl   , 35
Aldur: 19m
33
*brimlöðrandi blæs í jötunmóði / búri dimmt við hamrafót. búri BGröndRit   I, 153
Aldur: 19ms
34
*Ríkur búri ef einhver er, / illa máske þveginn. búri BóluHj   II, 294
Aldur: 19ms
35
*Inn þú mér orrustu frá, / þeirri' er átti' inn týhrausti Guðni / hamramma hákarla við, / höfrunga, sverðfiska' og búra. búra KrJ   , 390
Aldur: 19ms
36
búrhveli eða búri (Physeter macrocephalus), er 80'; hann gefur 60--80 tunnur lýsis. búri BGröndDýr   , 46
Aldur: 19s
37
sjómenn mega [ekki] nefna nauthveli, búra eða rauðkembing. búra Fjallk   1895, 15
Aldur: 19s
38
eru nú 7 Englendingar um einn Búra í Transvaal. Búra Skírn   1891, 26
Aldur: 19s
39
*sunddýr, sandmiga, / selamóðir, / ginvíðir búrar / gasterosteus. búrar MJLj   I, 262
Aldur: 19s20f
40
*Búrinn í brúðarför / býr sig og kampa gnýr. Búrinn MJLj   I, 105
Aldur: 19s20f
41
líkjast þeim sem verða eintómir búrar og kaupmenn og pólitískir gaukar. búrar SGStBR   I, 61
Aldur: 19s20f
42
1. teg. Búrhvalur (P. macrocephalus L.) [ [...]] heiti: Ísl. Búrhvalur, búrhveli, búri. búri BSæmSpend   , 354
Aldur: 20f
43
Tvo búra (spermacetthvali) hefur Ellafsen feingið í sumar. búra Bjarki   1903, 34-4
Aldur: 20f
44
Faðir hennar kallaði hann búra og nurlara. ,,Hann er ríkur``, sagði hann, ,,ekki vantar hann peníngana, --- en hvar er aðalsmerkið hans?`` búra Bjarki   1900, 75
Aldur: 20f
45
Hvaða erindi á ég framar meðal þessarar sveitamannaþjóðar, innanum ruddalega búra og auðsjúka útvegsbændur. búra HKLVef   , 20
Aldur: 20f
46
Þér höfnuðuð mér, þér tókuð öðrum; eg var bóndi, búri, skrælingi. búri HamsVikt   , 73
Aldur: 20f
47
Af þessum 9 eða 10 illhvelum eru rauðkembingurinn og fylgifiskar hans, mjaldur, taumur, léttir og búri einna frægastir. búri SSigfÞj   VI, 15
Aldur: 20f
48
Búrinn er stærstur allra tannhvala hér við land [ [...]]. Svo segja munnmæli, að það sé hann, sem kallast öðru nafni nauthveli. Búrinn SSigfÞj   VI, 23
Aldur: 20f
49
þessi fjesári, óglæsilegi búri stjórnaði þjóðarbúinu af einstöku viti. búri Skírn   1922, 158
Aldur: 20f
50
Stærðin, sem framan af hefir verið búrunum gagnleg, virðist þannig ætla að verða þeim að fjörtjóni. búrunum TBókm   XXV, 42
Aldur: 20f
51
Eitt af sjávarskrimslum þeim [ [...]] var keimlíkt búra (Physekr macrocephalus). búra TBókm   XXII, 169
Aldur: 20f
52
Búrhveli eða búri (Physeter macrocephalus) er stöku sinnum veiddur af hvalföngurum við Ísland. búri ÞThLýs   II 3, 487
Aldur: 20f
53
þessi fésári, óglæsilegi búri stjórnaði þjóðarbúinu af einstöku viti. búri ÁPálsVíð   , 430
Aldur: 20fm
54
nú er búrhvalurinn orðinn eftirsóttastur allra hvala, [ [...]] þrátt fyrir það, að við höfum [ [...]] valið honum hin verstu nöfn, eins og búri, durnir, morðhvalur og skarði. búri Aflam   , 84
Aldur: 20m
55
Á móti óg (sic) smámunaleg sparsemi á mörgum sviðum, svo sem við hirðina, sem ekki var betur haldin en hjú hjá smásálarlegum búra. búra BergJMann   , 232
Aldur: 20m
56
hvaða búra eða pokaprest hafið þér ætlað mér. búra HKLHljm   , 89
Aldur: 20m
57
hárkollan, sem hann bar [ [...]] jafnvel meðal búra og betlara, var af vandaðri gerð. búra HKLÍsl   , 33
Aldur: 20m
58
hinar hefðbundnu manngerðir lítillar sveitar, fátækir kotungar, ríkur búri. búri Helgaf   1944, 332
Aldur: 20m
59
Búri; ekki er kunnugt, hvað höfundar kalla hann í raun og veru. Höfuð hans er bratt að framan eins og hús; er það ¼ hluti alls fisksins og fullt af sperma ceti. Búri LandnIng   I, 55
Aldur: 20m
60
Auðvitað er hann bölvaður búri. - En hann er góður fjármaður. búri SRóbMold   , 58
Aldur: 20m
61
það óheflaða, rustfengna, plumplega búra orðtak, sem hann skriflega um getur sýslumenn allmarga. búra ÁrsrÍsf   1963, 99   (JS 606, 4to, 17. öld)
Aldur: 20m
62
O,O, segir búrinn, en svo þegir hann í bringu sína, því hann er búri einsog búrar eiga að vera, alvörumaður. búrinn ÁsiBæSá   , 22
Aldur: 20m
63
Markaðist búskapur hans af háttum, sem byggðust í flestu á viðhorfi búrans. búrans ÞTEyfs   II, 177
Aldur: 20m
64
varla sást hryggðarsvipur á nokkru andliti, nema þá einstaka búra. búra ÞórbÞÆfÁÞ   VI, 356
Aldur: 20m
65
Munnmæli herma, að búri sé kallaður nauthveli, bylur mjög í honum þegar hann blæs, og líkist það griðungsöskri. búri LKrÍslsjáv   V, 87
Aldur: 20s
66
Nokkrum sinnum er minnzt á búrhvalslýsi í 18. aldar heimildum: ,,Hvalraf það, sem er í höfði búra, er til lítilla nota og ekki verzlunarvara.``$ búra LKrÍslsjáv   V, 70
Aldur: 20s
67
Þú hefðir átt að sjá framan í búrann þegar hann fór að tala um sparnað og. búrann ÓJSigSeið   , 67
Aldur: 20s
Dæmi 1 - 67 af 67    Til baka í "búri"    Ný leit

Takmarka listann við dæmi sem innihalda:


Tilvitnun í efni Ritmálssafns